Lactoferrin sameindin

Laktóferrín er náttúruleg lífvirk sameind sem hefur fjölþætt hlutverk í líkamanum.  Lactoferrin er málm bindandi glýkóprótein sem er að finna í öllum spendýrum og er nauðsynlegt til að búa til og viðhalda lífi.   Orðið lactoferrin ( ‘Lacto’ – þýðir mjólk; “ferrin’- þýðir járn) er notað yfir málmbindi eiginleika mjólkur.  Lactoferrin hefur til viðbótar þá eiginleika að binda fleir málma, svo sem sink, mangan, og vanadín.

Styrkur lactoferrin er hæstur í mjólk / broddmjólk (colostrum) en er einnig að finna í ýmsu útseytandi seyti sem er í tengslum við slímhúð svo sem tárum, munnvatni, svita, o.fl. lactoferrin sameindin er margnota og virkni fer eftir því hvar það er staðsett í líkamanum.   Próteinið er að finna í eftirfarandi líkamsvökvum og svæðum líkamanns:

 • blóðvökva
 • blóðkornum (hvítum sérstaklega)
 • legvatni
 • Heilavökva (athuga)
 • magasýrum
 • lið vökva
 • Sæði
 • brisi
 • munnvatni
 • tárum
 • Legháls vökva
 • Leggöngum
 • leghálsi
 • Brjóstholi
 • brjóstamjólk

Venjulegur dagleg notkun líkamans á laktoferrin er u.þ.b. 60 milligrömm á dag.   Próteinið gegnir hlutverki í nokkrum mikilvægum líkamshlutum eins og ónæmiskerfinu, meltingunni, efnaskiptum og æxlunarkerfinu.   Magn þess laktoferrins sem líkaminn notar daglega veltur á fjölda þátta auk þess sem og öldrun skiptir máli.   Magnið fer eftir því hvaða verkefni við erum að takast á við og einnig það líkamsástand sem við erum í.   Við eftirfarandi verkefni eykst þörf líkamans á laktoferrini og viðbótar laktoferrin í formi fæðubótarefnis getur haft mikil og jákvæð áhrif á heilsu einstaklinga:

 

 • mataræði
 • Streita og þreyta
 • Líkamleg virkni s.s. líkamsrækt eða önnur stórátök
 • Kynlíf
 • Slys, meiðsli og endurhæfing
 • Meðganga og brjóstagjöf
 • Mikill hiti (svitatap)
 • Kvíði og þunglyndi
 • Ofnæmi og bólgur
 • sýkingar
 • Önnur alvarleg veikindi