Lactoferrin Gold 1.8

Lactoferrin Gold 1.8® er einkaleyfisvarið fjölvirkt fæðubótarefni sem styrkir ónæmiskerfið, bætir virkni í meltingarvegi, upptöku næringarefna og virkni þarmaflóru.  

Laktoferrin prótínið finnst í öllum líkamsvökum, en vegna ýmissa ytri þátta notum við oft meira laktoferrin en líkaminn getum framleitt.   Ef þú ert oft illa upplögð/upplagður, orkulaus, ert oft veik(ur) eða ert með vandamál í maga getur ástæðan verið ójafnvægi í Laktoferrin búskap líkamans.  Viðbót af laktóferrin hjálpar til við að endurheimta náttúrulegt jafnvægi í starfsemi líkamans og með tímanum mun það veita þér aukna orku og betri líðan.  Í eftirtöldum aðgerðum notar líkaminn mikið af laktóferrín og viðbótar Laktoferrin getur haft veruleg jákvæð áhrif á heilsu:

  • Líkamnleg áreynsla
  • Stress og álag í starfi
  • Slæmt mataræði
  • Hræðsla
  • Þungun
  • Mikið kynlíf
  • Brjóstagjöf
  • Bólgusjúkdómar
  • Önnur veikindi

 

Lactoferrin Gold 1.8 er eina Lactoferrin fæðubótarefnið sem viðurkennt og prófað af eftirlitsaðilanum Informed-Sports.  Það tryggir gæði vörunnar,  öryggi íþróttafólks og kemur í veg fyrir óþarfa vandamál og hættu á lyfjabanni vegna notkunar ólöglegra efna.  Þetta er mikilvægt fyrir íþróttafólk að hafa í huga.

Sport

Fjölskyldan

Fullorðnir

Innihald: Laktoferrin, Sink, Vitamin C, ß-glukan, Inulin, og Gurkemeierot ekstrakt

Einkaleyfisvarið:  Einkaleyfi í USA: 7125963 | 7326775