Að baki BioQuad varanna liggja klíniskar rannsóknir auk þess sem framleiðsluferli varanna er einstakt og einkaleyfisvarið.  Áður en BioQuad kynnir nýjar vörur á markaði hafa alltaf farið fram tvíblindar samanburðarrannsóknir með lyfleysu (bæði in vitro og in vivo).  Þessar rannsóknir hafa verið kynntar í alþjóðlegum og viðurkenndum næringar- og lyfjatímaritum.  Þetta gerir það að verkum að fæðubótarefni frá BioQuad eru frábrugðin öðrum fæðubótarefnum á markaðinum.

Yfirlit yfir Lactoferrin Gold 1.8® og OsteoDenx® einkaleyfi

Einkaleyfi US7326775 Einkaleyfi US7125963

Yfirliti yfir rannsóknir og útgáfur BioQuad er hægt að nálgast hér.

Lactoferrin Gold 1.8 Rannsókn framkvæmd af BioQuad