Virkni Lactoferrin Gold 1.8

Líkaminnn framleiðir Lactoferrin í nægjanlegu magni við eðlilegar aðstæður.  Lactoferrin frásogast og er tekið upp af líffærum sem þurfa á því að halda til að viðhalda lífsnauðsynlegri starfsemi sinni.  Virkni Lactoferrin sameindarinnar fer eftir því hvar hún er staðsett í líkamanum.  Próteinið hefur fjölþætt hlutverk og er nauðsynlegt til þess að líkaminn virki eðlilega.

  • ÓNÆMISKERFI: Styrkir ónæmiskerfi og getu líkamans til að verja sig sjúkdómum
  • ÚTGREIÐSLA: Stuðlar að heilbrigðri þarmaflóru og þörmum
  • ORKA: Stýrir skiptingu/umbrotum frumna
  • FRJÓSEMI: Stuðlar að aukinni frjósemi
  • VÖXTUR: Stuðlar að heilbrigði

Styrkir ónæmiskerfið
Laktoferrin hefur áhrif á sértæka viðtaka á blóðkornum (þ.e. daufkyrningum eitilfrumum, mónósýrum og stórfrumum) og stjórnar mörgum lífefnafræðilegum ferlum í ónæmissvöruninni.

Vinnur gegn bakteríum
Sýklalyf eru almennt ósértæk í virkni.  Sýklalyf drepa skaðlega sýkla en þau útrýma einnig jákvæðum örverum í líkama okkar.  Þetta leiðir oft til þess að við fáum niðurgang vegna þess að bakteríuflóran í maga og þörmum hefur komist í ójafnvægi við notkun sýklalyfjanna.  Að auki sýklalyfþolnar bakteríur mikið heilsufarsvandamál á heimsvísu.    Virkni Laktoferrin, með sína örverufræðilegu virkni, er bundin við tvær tegundir sýkla án þess þó að það tengis örverueyðandi lyfjaþoli.

Styður við bakteríuflóru í maga og þörmum
Laktoferrin örvar prebiotic bakteríur sem eru nauðsynlegar til þess að magi og þarmar virki eðlilega.  Að auki verndar Lactoferrin bæði þessi líffæri gegn skaðsemi sýkla.   Lactoferrin dregur úr/ útrýmir eitruðum efnasamböndum og sindurefnum í þörmum og vinnur að endurnýjun slímhimnu þarmanna og stuðlar að eðlilegri og heilbrigðri starfsemi meltingarvegar og þarma.

Prebiotisk effekt
Mörg efnasambönd eru óuppleysanlegar sykrur  eða trefjar (insulin, Fos, ofl.)   og eru gagnleg og örva vöxt vinsamlegra magagerla (probiotic, lactobacilli, bifidobacteria, ofl.) og eru ósértæk örverufræðileg næringarefni.  Lactoferrin framkallar járn-óháða efnaskipta örvun á gerlaflóruna sem veldur sértækri og einstaklingsbundinni prebiotic virkni.

Andoxun
Flest andoxunarefni eru unnin úr plöntum og frásogast strax í líkamanum.  Þetta gerir það að verkum að virkni andoxunarefna er skammvinn (allt að 1 klst) og því geta áhrifin verið takmörkuð.  Laktóferrin er prótein sem hefur langvarandi andoxunarvirkni í líkamanum og getur varað allt að 48 klukkustundir.


Hvernig nýtist Laktoferrin líkamanum?

Sameindin skilst út sem svörun við ytra áreiti hvort sem áreitið er í munni, maga eða þörmum.  Laktóferrin sem líkaminn nýtir ekki skilst frá/frásogast í saur eða þvag.